Um okkur

Bílaréttingar Sævars var stofnað árið 1985 af Sævari Péturssyni og hefur verið starfrækt síðan með góðum árangri.

Árið 2014 lét Sævar af störfum og við stjórnartaumunum tók Gestur Sævarsson bifreiðasmiður.

Bílaréttingar Sævars var upphaflega með sína starfsstöð í Skeifunni 17 og var starfrækt þar í fjöldamörg ár, í dag er verkstæðið rekið í Skútuvogi 4.

Myndagallerý