Tjónamat
Lentirðu í tjóni?
Kíktu við hjá okkur og við metum tjónið fyrir þig. Tjónamat er mikilvægur liður í viðgerðum því þar kemur í ljós hversu mikið tjónið er, hvað það kostar að fara í viðgerð og hvaða skref er best að taka næst.
Bílaréttingar Sævars hefur margra áratuga reynslu í viðgerðum bíla eftir tjón.
Við vinnum með öllum tryggingarfélögunum og notum í okkar vinnu Cabas tjónamatskerfi sem er tengt miðlægum gagnagrunni tryggingafélaganna.