Bílaréttingar

Við leggjum mikinn metnað í það að vinna hratt og vel. Við notum einungis hágæða efni í okkar viðgerðir og erum með snöggan afgreiðslutíma sem er venjulega 3 – 5 dagar fyrir réttingu og sprautun.

Bílamálararnir okkar eru allir með réttindi til viðgerða og hjá okkur liggur yfir þriggja áratuga reynsla af viðgerðum.

Bílaréttingar Sævars notast við Spies Hecker málningu.

Hvað gerum við?
  • Tjónaskoðum bílinn
  • Metum tjónskostnað
  • Útvegum bílaleigubíla
  • Gerum við bílinn, réttum og sprautum
  • Þrífum bílinn eftir viðgerð
  • Skilum bílnum eins og nýjum!